Hafðu samband

Listdansskóli Íslands 
Engjateig 1, 105 RVK 
 S: 588 9188 
listdans@listdans.is

Opnunartími skrifstofu
virka daga frá 9-16 

SENDA FYRIRSPURN 

 

 

Vorsýning í Borgarleikhúsinu

Vorsýning Listdansskóla Íslands verður í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 31. mars klukkan 17 og klukkan 20. Sýningin er fastur liður í starfi skólans á vorönn og þar fá nemendur að láta ljós sitt skína í metnaðarfullri sýningu.

Í ár dansa nemendur dansa allt frá barokktímanum til vorra daga. Verk bæði eftir kennara skólans og þekktari danshöfunda, klassík og nútímaverk svo flestir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. Grunndeildin dansar við tónlist Händels, nútímadeildin við strengjaútgáfur af þekktum popplögum og klassíska deildin dansar Paquita við tónlist Minkus.  

Miðasala er í miðasölu Borgarleikhússins sími 568 8000 og á midi.is

Góða skemmtun!

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn