Sigrún Ósk Stefánsdóttir, kennari

Sigrún Ósk byrjaði í ballett við Balletskóla Sigríðar Ármann. Tíu ára hóf hún nám við Listdansskóla Íslands, þaðan sem hún útskrifaðist af klassískri listdansbraut 2010. Eftir útskrift tók hún að sér kennslu við Ballettskóla Sigríðar Ármann og Listdansskóla Íslands og var um tíma meðlimur í stúdentadansflokknum Spíral.
Á árunum 2013-2015 stundaði hún nám við Iwanson International School of Contemporary Dance í München, Þýskalandi. Sumarið 2015 hefur hún ferðast um Evrópu og tekið þátt í dansnámsskeiðum í Prag og Vín.  

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn