Hafðu samband

Listdansskóli Íslands 
Engjateig 1, 105 RVK 
 S: 588 9188 
listdans@listdans.is

Opnunartími skrifstofu
virka daga frá 9-16 

SENDA FYRIRSPURN 

 

 

Prufutímar

Þeim sem ekki náðu því að koma í inntökupróf í vor gefst færi á að koma í prufutíma núna á fyrstu vikum haustannar. 
Umsækjendur mæta þá í tíma með nemendum skólans og tökum við okkur yfirleitt nokkur skipti til að meta hvort viðkomandi ráði við námið og passi í viðeigandi hóp. Það er misfullt í hópana hjá okkur og þá skiptir getan miklu máli. 

Þeir sem vilja koma í prufutíma, skrá sig í gegnum rafrænu skráninguna hér til hliðar og munum við svo hafa samband í framhaldi til að boða nemendur í prufur. 
Skólastjóri

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn