Hafðu samband

Listdansskóli Íslands 
Engjateig 1, 105 RVK 
 S: 588 9188 
listdans@listdans.is

Opnunartími skrifstofu
virka daga frá 9-16 

SENDA FYRIRSPURN 

 

 

Jólasýning listdansbrautar (framhalds) 30.nóvember

 

Glæsileg og metnaðarfull jólasýning Listdansbrautar Listdansskóla Íslands verður í íslensku Óperunni 30.nóv 2010 kl. 18 00 og 20 00. 

Tónlistin eftir Tchaikovsky, Hnotubrjóturinn, gleður huga og hjarta og kemur öllum í jólaskap. Það er ekki á hverjum degi sem áhorfendur eiga þess kost að sjá svífandi upprennandi ballerínur á táskóm á sviði, dansandi við klassíska tónlist. Fyrir utan tjull og táskó eru frumsamin nútímadansatriði við Hnotubrjótstónlis Tchaikovskys. Stjórnendur og höfundar þessarar sýningar eru kennarar skólans: Brad Sykes, Brian Gerke, Birgitte Heide, Guðmundur Helgason, Lára Stefánsdóttir, Peter Anderson, Sveinbjörg Þórhallsdóttir,Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, Cameron Corbett og Hjördís Lilja Örnólfsdóttir.

Miðasala í Íslensku Óperunni frá 26.nóv. 2 fyrir 1 gegn framvísun danskortsins.

 

Sjá AUGLÝSINGU

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn