Cameron Corbett, kennari

Lauk dansnámi frá North Carolina School of the Arts árið 1993. Árin 1986-1991 stundaði hann nám í Jefferson High School Performing Arts Magnet. Árin 1993-1997 dansaði hann hjá Tanz-Forum í Köln. Frá árinu 2006 hefur hann verið danskennari við Listaháskóla Íslands. Cameron er einn af stofnendum „Reykjavík Dance Festival”. Hann hefur dansað með Íslenska dansflokknum fyrst frá 1997-2001 og nú frá árinu 2005. Cameron hefur dansað í fjölda dansuppfærslna og söngleikja í gegnum árin bæði hér á landi og erlendis. Cameron hefur kennt djass og nútímadans við listdansskólann.

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn