Brian Gerke

Brian Gerke kemur upphaflega frá Missoula í Montanafylki í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám við Montana-háskóla sem og CUNY Hunter College í New York.  Í Montana vann Brian með Jane Comfort, John Jaspers, Donna Uchizono og Lara Lubovitch. Í New York dansaði hann með Hilary Easton + Co, Juliana May's Maydance, Sondra Loring and Dancers ásamt því að vera á námsstyrk með Trisha Brown Dance Company. Síðastliðin 3 ár hefur hann unnið við kennslu auk þess að semja og ferðast um með fimm ný verk ásamt vinkonu sinni og samstarfsaðila Steinunni Ketilsdóttur. Þau tvö hafa ferðast til/sýnt í Århus, Bassano Del Grappa, Bremmen, Kaupmannahöfn, Dublin, Edinborg, Ferrera, Hafnarfirði, Kostroma, London, Malmö, Osjiek, Olomeuc, Pilzen, Prag, Reykjavík, Stokkhólmi, Vilnius og Zagreb.  Þau hafa tvisvar hlotið tilnefningu til Grímunnar fyrir dansverk ársins og unnið Keðjukeppnina í Kaupmannahöfn.

BRIAN GERKE is originally from Missoula, MT in the United States. He attended the University of Montana as well as CUNY Hunter College in NYC. In Montana Brian has worked with Jane Comfort, John Jaspers, Donna Uchizono and Lara Lubovitch.  In NYC he worked with Hilary Easton + Co., Juliana May's Maydance, Sondra Loring and Dancers, and has been a scholarship student with the Trisha Brown Dance Company. For the past 3 years, in addition to teaching, he has created and toured 5 new works with friend and colleague Steinunn Ketilsdottir. The duo have toured Aarhus, Bassano Del Grappa, Bremmen, Copenhagen, Dublin, Edinburgh, Ferrera, Hafnafjordur, Kostroma, London, Malmo, Osjiek, Olomeuc, Pilzen, Prague, Reykjavik, Stockholm, Vilnius and Zagreb. They have been nominated twice for the Griman Award, Choreography of the year, and have won the Kedja Competition in Copenhagen. 

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn