Ásgerður G. Gunnarsdóttir, kennari

Ásgerður útskrifaðist af nútímadansdeild Listdansskóla Íslands, er með diplóma af samtímadansdeild Listaháskóla Íslands og BA gráðu af Sviðshöfundabraut úr sama skóla. Hún er einnig með MA gráðu frá háskólanum í Utrect i dans - og leiklistarfræðum, með sérstaka áherslu á dansfræði. Hún starfar einnig sem dramatúrg, listrænn stjórnandi Reykjavik Dance Festival sem og er fagstjóri fræða við Listaháskóla Íslands.
Ásgerður kennir kóreógrafíu og danssmíði við Listdansskólann. Í námskeiðunum er lögð áhersla á að þróa hæfni nemendanna í að skapa eigin dansverk og að finna þeirra eigin hreyfitungumál og aðferðir til sköpunar.

 

Viðburða dagatal

  • No upcoming events available


Ljósmyndasíða Listdansskólans

  
 
Finndu okkur á facebook

Vefstjórn