Æfingaplan jólatónleikar SINFÓ
Allar æfingar eru í Listdansskólanum nema annað sé tekið fram...
Arabíski og kínverski dansinn:
Föstud. 2.des 16-18
Mánud. 5.des 18:30-20:30
Þriðjud. 6.des 17-19
Miðvikud. 7.des 18-20
Fimmtud. 8.des 16:30-18:30
Föstud. 9.des 16-18
Blómavals:
Laugard. 3.des
4 Pör kl. 11:45-12:45
Svalastelpur kl. 15-16
fimmtudaginn 8.des
14:30-15:30, 4 pör
15:30-16:30, Svölurnar
föstudaginn 9.des
14:30-15:30 Allir - (Ellen Margrét, sykurplóma líka)
laugardaginn 10.des
14-16 Allir (sumir sleppa jafnvel fyrr heim)
Mánudaginn 12.des
14:30-15:30 Allir, æfing & rennsli
Þriðjudaginn 13.des
15:15-15:45 Allir, æfing & rennsli
Miðvikudaginn 14.des
14:30-15 Allir, æfing & rennsli
Æfingar með Sinfó í Hörpu:
Fimmtud. 15.des kl 9:30-13
Föstud. 16.des kl 9:30-12:30
-Sýning sama dag kl 17
& laugardaginn 17.des kl 14 & 17
Með fyrirvara um breytingar...